Borgartúni 12 - 14
Sími: 4 11 11 11
Fax: 4 11 11 69
Afgreiðslutími:
Opið alla virka daga kl. 8:30 - 16:00
Afgreiðsla teikninga og móttaka umsókna til Byggingarfulltrúa er kl. 08:30 – 15:30
Netfang: upplysingar@reykjavik.is
Netfang Rafrænnar Reykjavíkur: rr@reykjavik.is
Í þjónustuverinu eru veittar upplýsingar um starfsemi og þjónustu Reykjavíkurborgar. Þjónustan er veitt í gegnum síma, vefspjall, tölvupóst og á staðnum.
Símsvörun er ýmist afgreidd til fulls hjá þjónustufulltrúa eða send áfram til starfsstöðvar eða sérfræðinga á sviðum/skrifstofum Reykjavíkurborgar.
Helstu verkefni afgreiðslu þjónustuvers:
- Aðstoð við umsóknir í Rafrænni Reykjavík.
- Afgreiðsla fyrir hönd Byggingarfulltrúa: móttaka umsókna, afgreiðsla teikninga og upplýsingagjöf.
- Fasteignagjöld: almenn þjónusta.
- Hundaleyfi: móttaka umsókna og skráningargjald, hundamerki og handsömunargjald.
- Starfsleyfi: móttaka á greiðslum.
- Afgreiðsla á vistvænum skífum fyrir bíla.
- Götukort.
- Móttaka á greiðslum fyrir graftrarleyfi, uppmælingu á lóð, og íbúðaskoðun.
- Sala á strætómiðum.
- Móttaka á greiðslum fyrir Borgarfulltrúatal, útboðsgögn, þinglýsingar, og Vatnsmýrarbókina.
Yfirmenn þjónustuvers
Óskar Jörgen Sandholt skrifstofustjóri
Halldór Nikulás Lárussson deildarstjóri
Kristín Pálsdóttir teymisstjóri
Hægt er að senda ábendingu til þjónustuvers hér: upplysingar@reykjavik.is